Uppskriftir

Home

Pasta uppskriftir
Sunnudagspasta
Gestgjafa pasta
Tortellini m sveppasósu
Pasta m túnfisksósu
Pasta m tómatsósu
Pasta m ostasósu
Mexíkóskt pasta
Pepperoni pasta
Köku uppskriftir
Jólaeplakaka
Myndaalbúm
Baileys súkkulađikaka
Ostakaka
Klettakaka
Klettakaka
Ávaxtakaka međ glassúr
Bláberjabaka
Jólaeplakaka međ heslihnetum
Forréttir
Eplalokur
Spćnsk eggjakaka
Humarsúpa
Reykt hunangs- og andasalat
Innbakađur lax
Humarsalat međ cous-cous
Camenbertsalat
Humarforréttur
Innbakađur lax

..í smjördeigi međ rauđvínssósu...


Léttur og góđur réttur eftir stórhátíđarnar, eđa um hátíđarnar

600 g lax, rođflettur og beinlaus.
1 stk  eggjarauđa, hrćrđ út í örlítilli mjólk
          hunang, salt, pipar, smjördeig (keypt tilbúiđ), sćtt sinnep og koníak

Rauđvínssósa
200 g smjör (viđ stofuhita)
1 dl rauđvín
4 stk skalotlaukar
1 1/4 dl rjómi
         salt og pipar

Smyrjiđ laxinn međ hunangi og sinnepi og kryddiđ hann međ salti og pipar. Einnig má hella yfir hann smá koníaki ef vill. Ţetta er látiđ marínerast í kćliskáp í tvćr klst. Skeriđ fiskinn í fjórar hćfilega stórar sneiđar(bita).
Skafiđ mestan kryddlöginn af fiskinum og pakkiđ honum inn í smjördeigiđ (einn böggull á mann). Pennsliđ bögglana međ eggjahrćrunni og bakiđ viđ 180°C ţar til ţeir eru gullin brúnir. Forđist ađ opna ofninn á međan bakstri stendur.
Rauđvínssósa. Steikiđ laukinn viđ vćgan hita. Helliđ rauđvíninu yfir og látiđ sjóđa niđur. Bćtiđ rjómanum út í og látiđ suđuna koma upp. Smakkiđ til međ salti og pipar. Takiđ pottinn af hellunni og hrćriđ smjörinu út í rétt áđur en laxinn er borinn fram.

Enter supporting content here